föstudagur, apríl 30, 2004
HALLÓ HALLÓ ÉG ER KOMIN AFTUR!
Þið verðið að afsaka þessa löngu og ströngu fjarveru mína, ég er búin að vera í prófalestri, sem er sko bara rétt aðbyrja... erfiðasta prófið er þó að baki sem betur fer, og það var nú hjá honum stórvini mínum
Hannesi Hólmsteini
ég sé það núna ... hann er stóvinur minn
ég er svo að fara í 2 próf í næstu viku og 1 í vikunni eftir það og svo er bara komið að 15.maí sem verður vonandi skemmtilegasti dagur þessa árs oooo ég hlakka svo mikið til!
party og eurovision
....eina sem ég á eftir að gera er að læra textann á laginu "blend your colours with my blue...."
í síðustu viku byrjjaði ég líka á námskeiði í
Rope Yoga , það er voðalega skemmtilegt, reynir á og virkar ekkert smá vel á hugann, mér gegnur til dæmis miklu betur að læra fyrir prófin, og er einhvern veginn jákvæðari ...
það er svo gott að líða svona vel ... nú þarf ég bara að fara að prófa fleiri tegunsir af yoga og finna uppáhalds tegundina mína .... ég ætla að verða svona eins og apinn í Lion King það væri svo gaman ..."ú banana hey banana" (eða eitthvað í þá áttina)
þegar ég var að vinna síðasta föstudag, þá benti Anný mér á heimasíðu, eða Anný (sem er líka að vinna í bíóinu) var að lesa heimasíðu hjá stelpu sem að býr í Los Angeles, og er að passa hjá einhverju fólki, karlinn er leikari og konan gerir eitthvað (veit ekki hvað) ...
allavega las ég síðuna hennar og ég er að deyja mig langar svo að prufa að lifa lífinu sem hún er að lifa, ég held að það sé geggjað
Hér
svo skemmtilegt líf ... ahhh hinn ameríski draumur ...
ég held að allir mundu vilja hafa það svona gaman, þó að margir segji að bandaríkjamenn séu asnar þá held ég að enginn myndi neita svona skemmtilegu lífi, þar sem er ekki alltaf verið að *taka mann í þið vitið hvað* bara af því að það er hægt ...
þó að það þyrfti kannski ekki endilega að vera í LA eða USA, þá væri bara gaman að komast þangað sem væri ekki svona dýrt að lifa .... eða það er að minnsta kosti mín skoðun og þess vegna er ég í stjórnmálafræði, þannig að ég hafi að minnsta kosti möguleikann á því að ferðast þegar að ég er komin með starf ...
stjórmálafræðin er allavega að opna fleiri möguleika en margt annað nám....
langaði líka að segja ykkur að ég á miða á
Metallica á svæði A!
hér eru svo prófin sem ég lofaði karlpeningnum
slanguryrðið sem ég er -er
your the slang word crackin. used to greet everyone
and everything. this one can be used for
anything
Which slang word r u?
minn dramatískidauðdagi er
Youre gonna slip in the shower cause a hand-made
soap
Hvernig dramatískan dauðdaga munt þú hljóta?
mín fíkn er
You're addicted to.....
Nothing!
Your addicted to nothing at all? Well..... ok I
guess thats a good thing but come on just think
of the possibilities!
Hver er þín fíkn? (pics!) brought to you by Quizilla
latínu-máltæki mitt er
Magister Mundi sum!
"I am the Master of the Universe!"
You are full of yourself, but you're so cool you
probably deserve to be. Rock on.
Hvaða latínu máltæki ert þú?
jæja ég má ekki vera að þessu slugzi, ég þarf að fara að læra fyrir próf,
vonandi líður ekki jafnlangt þangað til næst,
hafði það gott í bili
eða eins og ég sá einhvers staðar um daginn
bless í milli bili
góðar stundir...
ElsaLund þegar klukkan er gengin 4:37 e.h.
mánudagur, apríl 26, 2004
FIMMAN
TAKKIÐ ÞÁTT Í LEIKNUM!
JIBBÝ!
góðar stundir...
ElsaLund þegar klukkan er gengin 4:23 e.h.
föstudagur, apríl 23, 2004
Góðan daginn og gleðilegt sumar!
takk fyrir liðinn vetur ...
ég er aðeins búin að spá í því hverjir það eru sem skoða síðuna mína, þeir taka til sín sem eiga, að eru svo fáir sem skrifa komment ... en svo eru reyndar sumir mjög skemmtilega duglegir við að skrifa ...
mér til mikillar gleði er komin ný færsla í gestabókina og 2 á spjallið ....
mér þætti voðalega gaman ef að fleira fólk færi að segja eitthvað ...
það er alltaf hægt að skrifa nafnlaust eða bara eitthvað stutt og laggott eins og hæ ... eða eitthvað í þá áttina
það myndi hlýja mér mikið um hjartarætur elsku dúllurnar mínar ....
simple minds simple pleasures ...
ÉG ELSKA AÐ FÁ COMMENT!
mér rokgengur í nammibindindi, ég er líka MJÖG dugleg að drekka diet vatn í bíóinu það er reyndar ekki til hér heima ... en ég verð bara að fá mér svoleiðist í vinnunni ...
ég var líka að skrá mig í rope yoga áðan... segi ykkur hvernig það er
og svo var ég að fá e-mail frá skólanum MÍNUM í louisiana og ég er að fá sendan einhvern bréfa pakka frá þeim í næstu viku... hvernig á ég að geta einbeitt mér að prófunum? ég er alltofspennt!
en svona í lokinn ætla ég að skella einu prófi hér inn á
ég á heima í
<
Cinderella!
Í hvaða mynd ættir þú að vera
Cinderella I LOVE IT!
góðar stundir...
ElsaLund þegar klukkan er gengin 2:41 e.h.
miðvikudagur, apríl 21, 2004
alltaf þegar ég fer að blogga þá kíki ég á síðustu 10 sem hafa verið að "publisha" bloggið sitt og mjög oft þá er blogg sem heitir kærleikshvetjandi blogg ... skrýtið .... en ég sé aldrei neina sem ég þekki .. en ég er alltaf að sjá þetta, ég les ekki bloggin ég bara renni yfir það hverjir voru að "publisha"
GIRL TALK
Did you know kissing is healthy
Bananas are good for period pain
Its good to cry
Chicken soup actually makes you feel better
94% of boys would love it if you sent them flowers
Lying is actually unhealthy
Only apply mascara to your top lashes
Its actually true, boys DO insult you when they like you!
Its impossible to apply mascara with your mouth closed!
89% of guys want YOU to make the 1st move
Chocolate will make you feel better!
Most boys think its cute when you say the wrong thing.
A good friend never judges.
A good foundation will hide hickeys!..not that u have any
Boys arent worth your tears
We ALL love surprises!!
góðar stundir...
ElsaLund þegar klukkan er gengin 4:49 e.h.
ég er alltaf að breyta einhverju og læra eitthvað nýtt,
nú er ég komin með í #-merkin, þar sem hægt er að kíkja á aðrar síður
auðvitað eru það BARA akemmtilegar síður
þegar þið setjið bendilinn á #-merkin, koma komment um síðuna eða manneskjuna
ýkt gaman ...
ég er að breytast í algjört tölvunörd ... dúddírú
... this could be heaven and this could be hell ....
....such a lovely place -such að lovely face ...
lalalalala
þetta er eitthvað californiu merki ...
góðar stundir...
ElsaLund þegar klukkan er gengin 10:41 f.h.
þriðjudagur, apríl 20, 2004
ég bíttaði um lag ... þó að too lost in you sé uppáhaldslagið mitt þá er hotel california með eagles besta lag allra tíma ...
i love it ....
living it up at the hotel califorina ... lalalalalalalaaa
dagurinn í dag er eiginlega ljósaskipti, því að frá og með deginum í dag til 20.des má ég ekki borða nammi, ég er í kappi við balla, baldvin örn og ég ÆTLA AÐ VINNA!
það eru undantekningardagar,
15.maí
17.júní
verslunarmannahelgin,
20.nóvember
(og ef við förum til útlanda)
þetta eru undanteknginardagar, en það þýðir ekki að ég VERÐI að borða sælgæti þessa daga ...
héðan í frá ekkert sælgæti ..
ég sem ELSKA súkkulaði!!
en það er ekkert við því að gera ... ég er í kappi og ég SKAL vinna!!
bring it on ...
góðar stundir...
ElsaLund þegar klukkan er gengin 11:33 f.h.
mánudagur, apríl 19, 2004
jæja börnin mín á morgnana og krakkarnir á kvöldin þá er ég komin með tónlist á síðuna mína!!!
vei það er gaman!
þannig að ef þið eruð þar sem enginn má heyr þá þurfið þið að gera mute á tölvunni ykkar!
have fun að hlutsa
i´m too lost in you .....
góðar stundir...
ElsaLund þegar klukkan er gengin 9:53 e.h.
jæja ...
þá er komið að því ég ætla að prófa svolítið nýtt ...
alltaf gaman að prufa og sjá hvort að hlutirnir virka ..
Diljá sýndi mér hvernig þetta er gert
núna ætla ég að prufa að setja mynd af hér inn á ...
ok sjáum hvað gerist ...
þetta er nú ekkert sérstaklega falleg mynd af mér ...
ég held að ég og Chandler séum eins, það er ekki hægt að taka myndir af okkur ... nema við séum skrýtin
en hér kemur ein sæt,
nýustu myndirnar af Hans Emil eru líka komnar inn mynda síðuna mína ...
jibbý
ég bara fæ ekki nóg af þessu barni, hann er svo sætur!
góðar stundir...
ElsaLund þegar klukkan er gengin 1:04 e.h.
sunnudagur, apríl 18, 2004
Manneskjan sem elskar skó er ....
damdaram daradadamm
You are Barefoot!
You're a total free spirit, go with the flow girl
You can't be restricted by shoes for very long
And unsuprisingly, the same goes for men
Your match is out there - and he's as carefree as you are
Hvernig skór ert þú?
|
|
Þetta hefði mér aldrei grunað að ég væri berfætt ... það er aldeilis ...
reyndar þá er ég ALLTAF berfætt heima hjá mér... nema þegar ég er að ganga til skó eða þegar eitthvað var að brotna ....
svona er nú margt skrýtið í kýrhausnum ...
góðar stundir...
ElsaLund þegar klukkan er gengin 3:17 e.h.
laugardagur, apríl 17, 2004
Það er að kvikna í ....
Það er að brenna ....
Inni í eldhúsi ....
Hjá honum Indriða ....
Actual Caution labels found on products:
"Do not use on eyes" Found on a can of spray deodorant.
"Do not use intimately" Labeled on deoderant.
"Remove before driving" Labeled on a car-windshield sun blocker.
"Not for human consumption" Labeled for dice.
"Keep frozen" Found on a bag of ice.
"Warning, not intended for spice usage" Found on a bottle of pepper spray for self-defense.
"For use on animals only" Found on an electric cattle prod.
"You could be a winner! No purchase necessary. Details inside." Labeled on a bag on corn chips.
“Not intended for highway use." Found on a 13 inch wheelbarrow wheel.
"Warning, will deposit ink onto paper" Found on a printer.
"If swallowed, promptly see doctor" Labeled on a package of batteries.
"Caution. This is not a life saving device" On an inflatable pool toy.
góðar stundir...
ElsaLund þegar klukkan er gengin 7:42 e.h.
föstudagur, apríl 16, 2004
Hæhó,
ég sem hélt að það væri svo gaman að eiga nýja myndavél,
en eftir að þessi myndavél kom inn á "heimilið" (við búum ekki saman)
þá er ég alltaf að komast af því betur og betur að ég er hreinlega ekki MYNDARleg ....
í hvorugri merkingu orðsins (ekki fín á myndum og ekki sæt)
það er hirkalegt, þegar myndavélar eru með svona mörgum pixlum hvað þeir sýna mikið, úff
þetta er sko búið að vera erfitt ... og greyið matti
"MATTI VILDU DELÍTA ÞESSARI MYND"
"OJ ÞETTA ER ÓGISLLEG MYND"
"ROSALEGA ER ÉG ÓFRÍÐ MATTI"
og fleiri setningar í þessum dúr hafa hljómað í eyra hans þegar við erum saman,
samt er hann bara búinn að eiga hana í 2 daga .... hann er reyndar búinn að mega eiga 2 myndir af mér ...
en ég verð að fara að gera eitthvað í þessum myndarlegheitum mínum ... fá mér grímu eins og phantom of the opera ....
góðar stundir...
ElsaLund þegar klukkan er gengin 5:59 e.h.
miðvikudagur, apríl 14, 2004
pjúff hvað það er mikið að gera í vinnunni hjá mér
og bara í lífnu mér finnst ég alltaf vera að taka próf eða gera ritgerðar!
hvar endar ?etta allt saman!?!
niðurstöðurnar eru að minnsta kosti þessar!
|
Your Lip Gloss Flavor Is: Cotton Candy
You're a total girly girl who's every guy is sweet on.
You take pleasure in the simple things in life, from cute t-shirts to stuffed animals.
Any guy needs to match your romantic idealism to win your heart, which is why few have.
No wonder Cotton Candy is your signature flavor. It's delicious, sugary, and fun - like you!
What Flavor Lip Gloss Are You? Take This Quiz :-)
Find the Love of Your Life
|
og svo ...
úff þetta háskólalíf og lærdómur er að fara með mig!
You Will Be a Traditional Bride!
You're the type of girl who is feminine, old fashioned, and totally traditional.
You've been dreaming of your wedding day since you were young
And you can't wait to be a princess in your big white gown.
It's likely that you'll have a big family wedding and take your husband's name
While a huge affair will be fun, just don't go all Bridezilla about the color of your napkins!
What Kind of Bride Will You Be? Take This Quiz :-)
Find the Love of Your Life
ok ?g held a? ?a? ver?i ekki fleiri pr?f ? dag
Your Dream Engagement Ring Has a Pear Diamond!
You're personal style is a mix of classic and contemporary, reseved and outgoing.
A pear diamond matches your charming personality - and is perfect to show off.
You've also got an elegant side, which is complemented a tear dropped shaped pear.
It's the perfect mix of Liz Taylor and Jessica Simposon - both wearers of this ring!
What's Your Dream Engagement Ring? Take This Quiz :-)
Find the Love of Your Life
....vá það er bara hægt að leggja ákveðið mikið á eina manneskju
You're Almost Ready to Get Married, But Not Quite
No doubt that you've warmed up to the idea of marriage and life long love
You just aren't quite ready to follow up with your desires, yet.
You may be a bit young, or a bit commitment phobic? give it time.
Concentrate on guys who you can imagine being with next year. Forever can wait.
Are You Ready for Marriage? Take This Quiz :-)
Find the Love of Your Life
fjúkket ... þá er próftírnin búin í dag ...
já ég hef sagt það áður og segi það enn að háskólalífið er sko ekkert sældarlíf ...
góðar stundir...
ElsaLund þegar klukkan er gengin 9:47 e.h.
Er ekkert að frétta af ykkur diggir lesendur mínir?
Þið segjið svo lítið ... eins og stendur hér efst á síðunni, ekki vera feimin!
og ef þið segjið eitthvað sem þið sjáið eftir
sendið mér bara póst, það er hérna vinstra megin (póstur til mín)
og ég get tekið það í burtu, úr orðabókinni, commentunum eða af spjallinu ... það er ekkert mál
ég dæmi ykkur ekki ég lofa ...
en í morgun fór ég með honum matta að spara pening, því við fórum að kaupa MEGJAÐA digital myndavél
Sony vél sem er með 8.0 mp og 7x optical zoom, og hún er ekkert smá fín,
það er Óskari hennar Völu að þakka að við gátum sparað peninginn, TAKK ÓSKAR!
á páskakvöld horfði ég á myndina Catch me if you can , hún er nú ekkert smá góð, eini gallinn við hana er byrjunin hún tekur svoooooo langan tíma ... það er bara einhver teiknimynd ...
ekki skemmtileg, en myndin er alveg hreint frábær ... og hún verður eiginlega betri eftir að hafa horft á viðtalið við manninn sjálfan, sem er á disk númer 2, því hann er ekkert smá merkilegur maður ...
mjög sannfærandi maður og ég er ekki hissa að honum hafi tekist þetta ..
ég mæli með henni
það er nefninlega svolítið svoleiðis þegar mann er að vinna í bíó að við komumst eiginlega aldrei í bíó, reyndar þá koma dauðir tímar þar sem er ekki lærdómur og þá er hægt að taka sér tíma og skella sér ... ég er til dæmis búin að vera heppin undanfarið, því ég hef verið svo dugleg að læra að ég get tekið mér pásu á kvöldin en sá lúxus er á enda í bili, þar sem það eru að koma próf og ég er svolítið lasin, með smá hita, hálsbólgu, verk í heilanum ... og annað en ég ætla nú ekki að væla í ykkur um það ..
jæja gott fólk, hafið það gott ...
bless í bili ...
góðar stundir...
ElsaLund þegar klukkan er gengin 4:22 e.h.
sunnudagur, apríl 11, 2004
Gleðilega páska allir saman,
ég vona að þið hafið gert eitthvað skemmtilegt í dag ...
ég fann þennan brandara áðan og mér fannst hann alveg æðislega fyndinn..
þetta er nú bara fremur satt held ég ...
og þar sem ég er að læra stjórnmálafræði fannst mér sniðugt að setja þetta inn á síðuna mína, njótið vel og hlæið dátt því ég gerði það
A little boy goes to his dad and asks, "What is Politics?"
Dad says, "Well son, let me try to explain it this way: I am the head of the family, so call me the president. Your mother is the administrator of the money, so call her the government. We're here to take care of your needs, so we'll call you the people. The nanny, we'll call consider the working class, and your baby brother, we'll call him the future. Now think about that and see if it makes any sense."
So the little boy goes off to bed thinking about what dad has said. Later that night, he hears his baby brother crying, so he gets up to check on him. He finds that the baby has severely soiled his diaper. So the little boy goes to his parents' room and finds his mother sound asleep. Not wanting to wake her, he goes to the nanny's room. Finding the door locked, he peeks in the keyhole and sees his father in bed with nanny. He gives up and goes back to bed.
The next morning the little boy says to his father, "Dad, I think I understand the concept of Politics now." The father says, "Good, son. Tell me in your own words what you think politics is all about." The little boy replies, “The president screws the working class while the government is sound asleep. The people are being ignored and the future is in deep doodoo."
anywho
góðar stundir...
ElsaLund þegar klukkan er gengin 8:01 e.h.