föstudagur, apríl 30, 2004
HALLÓ HALLÓ ÉG ER KOMIN AFTUR!
Þið verðið að afsaka þessa löngu og ströngu fjarveru mína, ég er búin að vera í prófalestri, sem er sko bara rétt aðbyrja... erfiðasta prófið er þó að baki sem betur fer, og það var nú hjá honum stórvini mínum
Hannesi Hólmsteini
ég sé það núna ... hann er stóvinur minn
ég er svo að fara í 2 próf í næstu viku og 1 í vikunni eftir það og svo er bara komið að 15.maí sem verður vonandi skemmtilegasti dagur þessa árs oooo ég hlakka svo mikið til!
party og eurovision
....eina sem ég á eftir að gera er að læra textann á laginu "blend your colours with my blue...."
í síðustu viku byrjjaði ég líka á námskeiði í
Rope Yoga , það er voðalega skemmtilegt, reynir á og virkar ekkert smá vel á hugann, mér gegnur til dæmis miklu betur að læra fyrir prófin, og er einhvern veginn jákvæðari ...
það er svo gott að líða svona vel ... nú þarf ég bara að fara að prófa fleiri tegunsir af yoga og finna uppáhalds tegundina mína .... ég ætla að verða svona eins og apinn í Lion King það væri svo gaman ..."ú banana hey banana" (eða eitthvað í þá áttina)
þegar ég var að vinna síðasta föstudag, þá benti Anný mér á heimasíðu, eða Anný (sem er líka að vinna í bíóinu) var að lesa heimasíðu hjá stelpu sem að býr í Los Angeles, og er að passa hjá einhverju fólki, karlinn er leikari og konan gerir eitthvað (veit ekki hvað) ...
allavega las ég síðuna hennar og ég er að deyja mig langar svo að prufa að lifa lífinu sem hún er að lifa, ég held að það sé geggjað
Hér
svo skemmtilegt líf ... ahhh hinn ameríski draumur ...
ég held að allir mundu vilja hafa það svona gaman, þó að margir segji að bandaríkjamenn séu asnar þá held ég að enginn myndi neita svona skemmtilegu lífi, þar sem er ekki alltaf verið að *taka mann í þið vitið hvað* bara af því að það er hægt ...
þó að það þyrfti kannski ekki endilega að vera í LA eða USA, þá væri bara gaman að komast þangað sem væri ekki svona dýrt að lifa .... eða það er að minnsta kosti mín skoðun og þess vegna er ég í stjórnmálafræði, þannig að ég hafi að minnsta kosti möguleikann á því að ferðast þegar að ég er komin með starf ...
stjórmálafræðin er allavega að opna fleiri möguleika en margt annað nám....
langaði líka að segja ykkur að ég á miða á
Metallica á svæði A!
hér eru svo prófin sem ég lofaði karlpeningnum
slanguryrðið sem ég er -er
your the slang word crackin. used to greet everyone
and everything. this one can be used for
anything
Which slang word r u?
minn dramatískidauðdagi er
Youre gonna slip in the shower cause a hand-made
soap
Hvernig dramatískan dauðdaga munt þú hljóta?
mín fíkn er
You're addicted to.....
Nothing!
Your addicted to nothing at all? Well..... ok I
guess thats a good thing but come on just think
of the possibilities!
Hver er þín fíkn? (pics!) brought to you by Quizilla
latínu-máltæki mitt er
Magister Mundi sum!
"I am the Master of the Universe!"
You are full of yourself, but you're so cool you
probably deserve to be. Rock on.
Hvaða latínu máltæki ert þú?
jæja ég má ekki vera að þessu slugzi, ég þarf að fara að læra fyrir próf,
vonandi líður ekki jafnlangt þangað til næst,
hafði það gott í bili
eða eins og ég sá einhvers staðar um daginn
bless í milli bili
góðar stundir...
ElsaLund þegar klukkan er gengin 4:37 e.h.