föstudagur, maí 27, 2005
hæhæ ... þá er ég komin til Las Vegas
búin með San Fransisco og Los Angeles, það var svakalega gaman,
búin að fara í fangelsi (Alcatraz) og studio (Universal Studios)
-ef einhver af ykkur horfir á Crossing Jordan, þá hef ég komið á settið ...
og fór líka á settið þar sem Pirates of the Caribbean 3 verður tekin upp,
svo sá ég fyrrverandi húsið hans Brad Pitt og Jennifer Aniston, og húsið hans JT
og helling af skemmtilegum svoleiðis húsum, fór á Baywatvch Ströndina,
var fyrir framan húsið hans Bruce Almighty, fót fyrir framan bíóið sem Spiderman beið efitir henni kærustunni sinni í mynd númer 2,sá Daily Planet þar sem hann Superman flaug inn í og vann hjá ...
ég sá nýju Idol Stjörnuna, og Constantine og litla ljóshærða gaurinn...sá líka Simon Cowell 3x, hann á alveg geggjaðan bíl -auðvitað svartan, og hann var náttlega líka í svörtum bol ...
ég fór líka til Parísar -þ.e.a.s. Parísar sem krakkarnir í 90210 fóru til!
svo fórum við í Six Flags Magic Mountain - og fórum í alla skemmtilegustu rússíbanana -doits hvað ég var hrædd! en það var samt svo gaman ...
svo á leiðinni til Las Vegas fórum við í Death Valley (mann kemst ekki hjá því) en það merkilegasta við það er að mig minnir að hún Sheila og hún Amber úr Bold and the Beautiful hafi átt heima þar!!! Vúhú!!!
en það merkilegasta er samt sem áður að ég hitti manneskjuna sem ég sagðist ætla að hitta! og talaði við þessa ákveðnu manneskju og tók mynd með þessari ákveðnu manneksju ... ég set inn myndir senere ... en þessi manneskja er enginn annar en GEORGE HUFF!! úr American Idol!!!
ég sagðist ætla að hitta hann -og ég gerði það!!! VÚHÚ!!!
allavega þá ætla ég að fara að gera eitthvað skemmtilegt hérna í Las Vegas -hvað gæti ég nú gert hmmmmm ... hlýt að finna eitthvað
Matti segir "hæ"
Hildur OUT!
góðar stundir...
ElsaLund þegar klukkan er gengin 5:43 e.h.