þriðjudagur, júní 22, 2004
Hvað er að frétta eiginlega!!
Er ég dáin ? NEEEEI
Er ég sofandi ? NEEEEI
Er ég í útlöndum? NEEEEI
Er ég að vinna ? JÁÁÁÁÁÁ
SUUUPERMAAAAAAAAN!!!!
Það er nú aldeilis lítið að frétta af mér, nema það að ég átti fyrstu helgina mína frí síðan síðast og það er nú ekkert stutt síðan skal ég segja ykkur....
Ég var í svo miklu fríi að ég gleymdi á föstudaginn, að það var
Gyðjukvöld , ég mudni það þegar ég var að fara að sofa, og var þá búin að fá mér hvítvín og einn bjór, þannig að ég þorði ekki að keyra neitt enda var ég þá orðin svo þreytt...
Ég á eftir að biðja stelpurnar afsökunar og mun gera það á heimasíðunni okkar við annað tækifæri (notaði fyrsta tækifæri til að skirfa á mína síðu –svo fer ég í hitt)
Annars var svo sem ekki mikið frí í fríinu mínu, ég var á fulle spítt alla helgina og náði rétt svo að anda á kvöldin.... um og eftir kl. 10 (öll kvöldin)
En núna er ég bara að vinna og vinna og vinna ... ;o)
Það er nú samt bara mjög gaman, því þá verð ég rík !!!
ÉG HLAKKA TIL AÐ VERA RÍK –því þá get ég farið til útlanda að kaupa mér eitthvað fallegt....eða kaupa matta eitthvað fallegt ...
Vala mín er nú búin að vera veik greyið, og það leit úr fyrir það um tíma að hún kæmist ekki til úttlanda.... en hún kemst út blessunin sem betur fer að lokum, hún sem er búin að hlakka svo mikið til í ALLAN vetur, eða síðan þau ákváðu að fara ... tíhí ...
Mér finnst svo gaman og svo gott að hún kemst, því hún ætlar að versla sér svo mikið í H&M, og gera svo margt skemmtilegt, fara í ammali og labba hring á golfvellinum með óskarnum sínum... æ það er svo margt sem hægt er að gera í Kóngsins Damnörku, og það hefði nú verið ansi sorglegt ef hún hefði ekki komist,
Því við erum búnar að vera svo duglegar í vetur og ætlum að vera það í sumar og svo líka í haust og bara alltaf...
Elsku Vala mín skemmtu þér best í úttlandinu!! Og taktu fullt fullt fullt af myndum fyrir mig og okkur hin til að skoða ... VEI!
Jæja
Þá ætla ég að kveðja ykkur með sólskinsbrosi og sumarkveðju ...
Hildur OUT!
góðar stundir...
ElsaLund þegar klukkan er gengin 5:39 e.h.